Gisting & Veitingar

Við á Bakkaflöt bjóðum upp á fjölbreytta gistimöguleika og má þá nefna herbergi án baðs í uppbúnum rúmum eða svefnpoka, herbergi með baði og sumarhús. Tjaldstæði þar sem innifalið er afnot af gasgrillum og eldunaraðstöðu. Hundar eru aðeins leyfðir ef þeir eru í bandi.